31. ágúst
Hilton Nordica

Þetta þarftu að vita!

Verðmætin liggja í upplýsingunum

Þann 31. ágúst mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga.

Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er markviss stjórnun þeirra orðin lykilþáttur í starfsemi fyrirtækja og stofnana.

Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er stjórnkerfi upplýsinga (e. Information Governance), hvar við stöndum, hvert við getum stefnt og hvaða skref við getum tekið í okkar starfsemi.

Fyrirlesarar ráðstefnunnar búa yfir viðamikilli þekkingu og reynslu á sviði upplýsingastjórnunar og munu þau nálgast efnið á ólíkan og fróðlegan hátt.

Lykilfyrirlesarar

Lewis Eisen

What makes an Information Governance policy strategic and successful?

Anthea Seles

Use of Artificial Intelligence in the dissemination of information

Russell Atkins

A practical guidance for Information Governance – Lessons learned

Fyrirlesarar

Ragna Kemp Haraldsdóttir

„Stjórnkerfi upplýsinga“ (Information Governance), hvers vegna, hvernig tengist þetta, hver er ávinningurinn?

Gylfi Magnússon

Ávinningar af skilvirkri stjórnun upplýsinga fyrir atvinnulífið

Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson

Stafrænt Ísland – Hver er fyrirheitið, hvað þarf til?

Ásgerður Kjartansdóttir

Stjórnun upplýsinga, reynslusögur: Landsnet

Óskar Þór og Inga Rós

Stjórnun upplýsinga, reynslusögur: Reykjavíkurborg

Margrét Edda Ragnarsdóttir

Mannlega hliðin